Lífheimurinn
Lífheimurinn ISBN 978-9979-0-2108-7 © 2006 Liber AB. Heiti á frummálinu: Spektrum Biologi ISBN 978-91-21-21951-5 © 2010 Susanne Fabricius, Fredrik Holm, Ralph Mårtensson, Annika Nilsson, Anders Nystrand © 2010 íslensk þýðing og staðfæring: Hálfdan Ómar Hálfdanarson © 2010 blaðsíður 12–13: Hrefna Sigurjónsdóttir og Snorri Sigurðsson © 2010 teikningar: Jón Baldur Hlíðberg Ritstjóri íslensku útgáfunnar: Hafdís Finnbogadóttir 1. útgáfa 2010 önnur prentun 2012 Menntamálastofnun Kópavogi Eftirtaldir lásu yfir handrit að hluta eða í heild og veittu góð ráð við gerð bókarinnar: Hrefna Sigurjónsdóttir, Hörður Kristinsson, Karl Gunnarsson, Ólafur Örn Pálmarsson, Snorri Sigurðsson, Þórdís Guðjónsdóttir og ÖrnólfurThorlacius. Þeim og öðrum, sem að verkinu komu, eru færðar bestu þakkir. Skrá yfir rétthafa ljósmynda er aftast í bókinni. Bók þessa má eigi afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfunda, þýðanda og útgefanda. Umbrot: Námsgagnastofnun Prentun: Litróf ehf. Lestrarráð! Kæri nemandi, Allir námsmenn þurfa að temja sér góðar námsvenjur. Hér eru góð ráð sem gætu hjálpað þér við lestur bókarinnar. Áður en þú byrjar lesturinn • Skoðaðu bókina vel, myndir, kort og gröf. • Lestu efnisyfirlit og kaflaheiti. • Um hvað fjallar bókin? • Hvað veist þú um efnið? Á meðan þú lest • Finndu aðalatriðin. • Skrifaðu hjá þér minnispunkta. • Gott er að gera skýringarmyndir eða hugarkort. • Spyrðu um það sem þú skilur ekki, t.d. orð og orðasambönd. Eftir lesturinn • Rifjaðu upp það sem þú last. • Veltu fyrir þér hvað eru aðalatriði og hvaða atriði skipta minna máli. • Hugsaðu um það sem þú hefur lært og tengdu við það sem þú vissir áður. • Reyndu að endursegja textann með eigin orðum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=