Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld
96 5. Merkið flöskuna með nafni plöntunnar og dagsetning sáningar. Það má teikna og skreyta merkimiðann eða setja mynd af plöntunni við flöskuna. 6. Búið til vökvunarskipulag, þannig að plönturnar fái örugglega nóg vatn. Anna LAUKUR 14. febrúar Tómas KÁL 10. febrúar
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=