Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld
89 4.2. Kartöfluverkefni Rækta kartöflur í skólastofunni. Árstíð: vor Staður: skólastofa Efni og áhöld: box mold kartöflur plastpokar gömul húsgögn Námsþættir: umhverfisfræðsla, náttúrufræði, matarframleiðsla Hæfni: nemendur kynnast hvernig planta vex frá fræi til plöntu átta sig á hvaðan vinsæl matvara kemur Aðferð 1. Ræðið við börnin hvort eitthvað sé neikvætt við að kaupa grænmeti úti í búð, t.d. kostnaður og mengun við flutning. Ræðið að til eru margar tegundir af kartöflum og fræðist um uppruna kartöflunnar. 2. Finnið kassa fyrir kartöflugarðinn, gamlar skúffur geta komið að notum. 3. Sýnið nemendum mynd af kartöfluplöntu og ræðið muninn á að sá fræjum eða setja niður útsæði.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=