Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

73 3.8. Pottaplöntur í skólastofunni Læra latnesk nöfn á plöntum og fylla út vinnublað. Kynning á plöntu. Árstíð: allar Staður: skólastofa eða salur Tími: tvær kennslustundir Námsþættir: stærðfræði, hreyfing Hæfni: nemendur finna upplýsingar um pottaplöntur þjálfa samvinnu æfa margföldun og reikniaðgerðir þjálfa notkun á snjalltækjum Efni og áhöld: stafir prentaðir á blað útprentað vinnublað netaðgangur (sími eða spjaldtölva) eða tæki sem les QR kóða 1. Tradescantia zebrina 2. Chlorophytum comosum 3. Schlumbergera buckleyi 4. Kalanchoe blossfeldiana 5. Saintpaulia ionantha 6. Crassula ovata eða Aloe vera 22 stafir: T = 12 R = 14 A = 89 D = 24 E = 5 S = 27 C = 18 N = 36 I = 32 Z = 54 B = 10 H = 23 L = 35 O = 40 P = 74 Y = 8 U = 42 M = 7 G = 51 K = 1 F = 6 V = 16 Vinnublað: Plöntur í skólastofu Stafalykill

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=