Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

70 • Takið myndir af plöntuhlutum og setjið þær í rafbókina. Prófið að kljúfa plöntuhluta, takið mynd af því og setjið í rafbókina. Veltið fyrir ykkur hvernig fræ geta ferðast, t.d. með vindi, vatni og dýrum. 3. Þriðja kennslustund (45 mínútur) • Nemendur finna upplýsingar um plöntuhlutann sem þeir eru að fjalla um, skrá eða tala inn upplýsingarnar í rafbókina. 4. Fjórða kennslustund (45 mínútur) • Gott er að skoða rafbækur nemenda og athuga hvort upplýsingar séu réttar. • Sýning á rafbókum nemenda, með skjávarpa. • Setjið inn myndir og útskýringar um hvernig plantan blómgast.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=