Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

64 POTTAPLÖNTURNAR OKKAR Aðrir möguleikar 1. Búið til rafrænt plakat með því að nota teikniforrit eða app eins MS paint, Artweaver, GIMP eða önnur sambærileg kerfi á netinu eins og Canva, Stencil, Snappa o.s.frv. 2. Nemendur útbúi Powerpoint eða Google slide kynningu um plönturnar sínar eða um sína uppáhaldsplöntu. 3. Hægt er að nota myndirnar af plöntunum til þess að búa til spjöld sem hægt er að nota í leiki eins og samstæðuspil. 4. Hægt er að nota kortakerfi eins og Google maps eða Apple maps til þess að finna uppruna- land plantnanna. Skrifið niður nöfn landanna og finnið upplýsingar um veður, landafræði, menningu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=