Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld
60 3. Árstíð: allar Staður: skólastofa Tími: tvær kennslustundir Efni og áhöld: snjalltæki vinnublað fyrir hvern nemanda heimskort (Google maps) pappír og blýantar Námsþættir: náttúrufræði, ritun, landafræði, þarfir plantna Hæfni: nemendur finna upplýsingar um pottaplöntur þjálfa samvinnu fá hreyfiþjálfun þjálfa tölvu- og tæknilæsi Aðferð 1. Skiptið nemendum í hópa, fjöldi í hóp fer eftir því hversu margar plöntur eru til. Hver hópur fær eina plöntu, finnið nafnið á plöntunni, það má líka gefa henni gælunafn. 2. Hver hópur finnur upplýsingar á netinu um þarfir plöntunnar og fyllir út vinnublaðið. Vefsíða um pottaplöntur www.toataimed.eu aðrar á ensku Ambius.com: Guide to indoor plants og Ourhouseplants.com: How to propagate householdplants. 3.1. Plöntuvegabréf Þarfir plottaplantna Læra um þarfir plantna og búa til plöntuvegabréf.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=