Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

53 6. Metið verkefnið með því að: • Gera hugtakakort um hringrás fæðunnar og hlutverk ánamaðkanna. Gott er að gera það bæði fyrir og eftir verkefnið til að sjá hvað nemendur hafa lært á ferlinu. • Ræða hvað nemendum þótti skemmtilegt og hvað ekki? Hægt er að gera könnun þar sem nemendur nota broskall eða fýlukall.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=