Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

44 2. Smakkið mat með baunum. Gerið könnun á því hverjum finnist baunir góðar og hverjum ekki. 3. Búið til hugarkort um það hvað þarf til þess að rækta baun og hvernig er hægt að hugsa vel um plöntuna. Hægt er að gera hugarkort á pappír eða nota forrit sem til eru á netinu. 4. Undirbúið allt sem þarf til að sá bauninni. 5. Hugsið reglulega um baunirnar og skrá niður ferlið: • sáning • þegar rætur verða sjáanlegar • kímblöð byrja að myndast • smáplantan sett í mold • fyrstu laufin myndast • blómaknúppar opnast • baun myndast og byrjar að þroskast • mælið vöxtinn einu sinni í viku og skráið hversu lengi 6. Farið yfir vaxtarferli plöntunnar. Ræðið hvað þarf að gera til þess að planta þroskist vel, t.d. má ekki vökva of mikið eða lítið. Myndaalbúm

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=