Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

39 2. 2.1. Að rækta papriku Nemendur rækta papriku frá fræi og fylgjast með ræktunarferlinu. Árstíð: vor Staður: skólastofa eða skólalóð Tími: allt að fimm mánuðir Efni og áhöld: paprika heimskort eldhúshnífur eldhúspappír vatn (kalt og heitt) töfrasproti skeið eða sleif rammi kökumót pappi til að búa til spil hráefni til að skreyta spilin oddhvasst verkfæri skæri plastflöskur gegnsær plastpoki mold vatnskanna reglustika penni og pappír (eða tölva/spjaldtölva/sími) tölva/spjaldtölva/sími til að finna upplýsingar, taka myndir, skoða myndir og horfa á myndbönd smásjá Námsþættir: náttúrufræði, umhverfisfræðsla, hreyfing, listkennsla Hæfni: nemendur læra um hringrás plantna þroska sköpun og listræna hæfileika þjálfast í notkun snjalltækja læra um endurvinnslu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=