Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

Ég er álfur sem bý með vinum mínum í steini á skólalóðinni. Ég er lítill og hleyp svo hratt að það er mjög erfitt að sjá mig. Ég veit að krakkarnir og kennararnir í skólanum hugsa vel um umhverfið. Það er góð hugmynd að rækta plöntur og tré, svo er líka frábært að passa að henda ekki rusli á jörðina heldur flokka það á réttan stað. Mig langar til að bjóða ykkur að gerast umhverfisverðir. En þá þurfið þið að leysa krefjandi verkefni, þegar þið eruð búin að leysa það þá fáið þið um- hverfisverðlaun. Vonandi haldið þið áfram að hugsa vel um náttúruna og jörðina okkar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=