Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

31 3. Ræðið hvort fræið muni verða að plöntu og hvaða aðstæður séu bestar fyrir plöntuna. 4. Fylgist með hvernig plantan þroskast og skráið niður. Ef eitthvað ætilegt vex að lokum er um að gera að njóta uppskerunnar saman. 5. Ef skólinn á bjölluvélmenni (bee bots) þá er hægt að forrita bjölluna þannig að hún fari á milli staða og á hverjum stað svara nemendur spurningum um plöntur. 6. Ræðið hlutverk plantna í okkar daglega lífi, hlutverk þeirra í matarframleiðslu og hollustu þeirra. Myndaalbúm

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=