Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

25 3. Svörin eru skoðuð í sameiningu og nöfnin á plöntunum eru sögð upphátt. Nemendur telja hvað þeir merktu við margar plöntur. Ef einhvern vantar að merkja við plöntu hjálpast allir að við að finna þær plöntur sem vantar. Aðrir möguleikar Upplagt er að læra um íslenskar plöntutegundir á sama hátt, útbúa verkefnablað með íslenskum plöntum og læra nöfnin á þeim. Fara í göngutúr með myndir af plöntum og merkja við hvaða plöntur þið finnið. Hægt er að gera leikinn meira krefjandi með því að nemendur fái mynd af plöntuhluta í stað myndar af heilu blómi t.d. laufi, stilk eða blómi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=