Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

20 1. 2. 3. 4. 5. Aðferð 1. Útbúið stærðfræðipúsl með því að nota lærdómsapp: Að nota lærdómsapp Ýttu á flipa þar sem stendur create app og finndu verkefni sem heitir „Group Puzzle“. Opnaðu https://learningapps.org/ og skráðu þig inn. Búðu til nýtt verkefni. Settu titil á það og mynd sem bakgrunn t.d. mynd af íslenskri plöntu eða pottaplöntu. Settu inn reikningsdæmi sem henta og svörin við þeim. Dæmi: smellið hér Vistaðu verkefnið þitt. Þú getur fundið fleiri verkefni í hægra horninu í möppu sem merkt er „My app“.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=