Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

11 5. Pressið laufblöðin með því að leggja þau á milli dagblaða (laufblöðin þurfa að vera alveg slétt). Leggið síðan eitthvað þungt (t.d. bók) ofan á. Látið þurrkast í viku eða lengur. 6. Þegar laufblöðin eru tilbúin skoðið þið þau og ræðið hvað hefur breyst. 7. Límið laufblöðin á stífan pappír og skrifið nafn plöntunnar og hvar laufið fannst. 8. Hengið myndirnar upp. Aðrir möguleikar Á vorin og á haustin er tilvalið að fara út og finna laufblöð af plöntum og trjám í nágrenni skólans.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=