Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld

100 5.2. Ræktunarferli ávaxta- og grænmetisplantna Árstíð: apríl til júní Staður: skólastofa, skólalóð og víðar utandyra Tími: hálfur dagur í nokkur skipti Efni og áhöld: gróðurmold molta ílát gagnvirkur 65” snertiskjár (ekki nauðsyn) tölva/spjaldtölva myndavél vatn plastpokar með rennilás dagbók mælitæki skriffæri fræ úr völdum ávöxtum, grænmeti og berjum (jarðarber, blæjuber, sítrónur, gulrætur, mangó, avakadó og vatnsmelónur) bréfþurrkur úðabrúsi tannstönglar Námsþættir: læra um ræktunarferli ávaxta og grænmetis Hæfni: nemendur þjálfa hreyfifærni kynnast ræktunarferli plantna og skrásetja ferlið með notkun myndavéla og gagnvirks snertiskjás. læra að rækta sitt eigið grænmeti frá grunni með því að nota fræ af afgöngum úr grænmeti og ávöxtum m.a. fræ frá grænmeti sem þau hafa ræktað sjálf.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=