Leynifundur í Lissabon
7 Mamma og pabbi eru á Spáni og mamma þín er á heilsuhælinu. Á Katla ekki einhverja vinkonu sem hún getur verið hjá?“ Ég veit hvað þú ert að hugsa: Heita foreldrar þínir í alvöru Tommi og Jenný? Já, í alvöru. Eftir mikið kvabb og kvein neyddist pabbi til að taka mig með sér. Hans vinnuferð er eingöngu þriggja daga skottúr innan Evrópu. Þessi syngjandi skemmtilegheit sem hann sýnir hér á flugvellinum er allt uppgerð. Það var aldrei hans val að ég væri þarna með honum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=