Leynifundur í Lissabon
71 „Takk fyrir sögustundina og að gefa mér næluna og húsa ... skipaskjól,“ segi ég og býð öllum góða nótt. „Katla,“ segir hann þegar við erum komin undir þilfarið. „Já,“ svara ég. „Hvaðan ertu?“ Spyr hann og þegar mér vefst tunga um tönn hlær hann og hristir höfuðið. Um leið og hann opnar hurðina inn í sína káetu heyri ég hann muldra: „Skrýtin stelpa hún Katla.“
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=