Leynifundur í Lissabon
20 Klósettið Ógurleg læti eru þetta! Vekjaraklukka pabba hringir. Ég set koddann yfir höfuðið á meðan pabbi stekkur spenntur upp úr rúminu og dregur frá gluggatjöldin. „Katla, það er sól,“ tilkynnir hann hátíðlega. „Frábært,“ umla ég. Hann fer inn á baðherbergi og skrúfar frá sturtunni. Ég næ næstum því að sofna aftur en sturtuferðin hans er mjög stutt. „Katla mín, þú verður að vakna,“ sönglar pabbi. Hvernig er hægt að vera svona hress strax og þú vaknar? Hann verður minna hress eftir því sem
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=