Leynifundur í Lissabon
13 hann hafi aldrei heyrt það áður: „Ja, hérna hér. Ronaldo fæddist á portúgölsku eyjunni Madeira, nánar tiltekið í Funchal, sem er höfuðborg eyjunnar.“ Hann brosir til mín og bætir við: „Þá vitum við það!“ Ég ranghvolfi augunum en stenst freistinguna að benda honum á þá staðreynd ég hafi vitað það fyrir löngu. Við klárum að borða og pabbi borgar reikninginn.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=