Lestrarlandið - vinnubók 1

64 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm ISBN 978-9979-0-1726-4 © Helga Sigurmundsdóttir og Steinunn Torfadóttir © teikningar: Linda D. Ólafsdóttir Teikningar af fingrastafrófi eru birtar með góðfúslegu leyfi Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra. Fagleg ráðgjöf og yfirlestur: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, Kristjana Pálsdóttir Ritstjórn: Sylvía Guðmundsdóttir 1. útgáfa 2011 önnur prentun 2012 þriðja prentun 2014 fjórða prentun 2015 fimmta prentun 2017 sjötta prentun 2018 sjöunda prentun 2019 áttunda prentun 2020 níunda prentun 2021 tíunda prentun 2022 Menntamálastofnun Kópavogi Útlitshönnun og umbrot: Námsgagnastofnun Prentun: Ísafoldarprentsmiðja ehf. – Umhverfisvottuð prentsmiðja e t a andi L s rr rl ð Hvernig er hægt að búa til teninga með bókstöfum? Ein leið er að fara í smíðastofuna og biðja smíðakennarann að saga niður 5 litla teninga úr afgöngum. Reynið að hafa teningana sem jafnasta að stærð. Skrifið bókstafina með tússi á teningana þannig: Tveir teningar með samhljóðunum m, s, r, l, m, s og m, s, r, l, r, l. Þrír teningar með sérhljóðunum á, í, a, ó, i, ú /u (ú og u til skiptis). Hægt er að búa til yfir 30 merkingarbær orð úr þessum bókstöfum. Stafapúsl bls. 49. Nemendur æfa sig í að búa til mismunandi orð úr nokkrum bókstöfum sem búið er að kenna í vinnubókinni. Útbúa má raunveruleg stafapúsl úr krossviði eða pappa (má plasta) til að gera verkefnið áþreifanlegra. Einnig má nota Stafaöskju Námsgagnastofnunar. Í þessu verkefni geta nemendur séð hvaða áhrif einn bókstafur og staðsetning hans getur haft á merkingu orða. Ormaspilið bls. 53. Hver er fyrstur að búa til 6 orð? Ætlast er til að tveir nemendur vinni saman. Börnin kasta teningnum til skiptis, færa spilaskífuna (spilakarlinn) og skrá stafina sem þau lenda á í stafakssann sinn. Þau búa til orð úr stöfunum um leið og þau geta og skrifa orðin á línurnar. Það barn sem er á undan að búa til 6 orð, vinnur spilið. 1

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=