Lestrarlandið - vinnubók 1

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

1 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Ég heiti ___ Bekkurinn minn heitir

2 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm og Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. Á á Á Á á á á á á ekki og ekki og og ekki og ekki Á Á . . . . . . . . . . . . á á . . . . . . . . . . . .

3 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Hvar heyrir þú á? Dragðu hring utan um þær myndir. Lestu og sporaðu. Lestu. á og á og á og á og Tengdu orð sem ríma. á og og og og og og. . . . . .

4 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm S s Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. S S s s ekki og ekki og og ekki og ekki 1 S S s s . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

5 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö ás Lestu og skrifaðu. sá á. sá ás. sá ás. sá á. ekki sá ______. sá _____. sá ______. sá ______. ekki ekki sá Hvar heyrir þú s? Fremst, inni í orðinu eða aftast? Krossaðu í réttan reit. Tengdu hljóðin og sporaðu. sá á s ás s á ekki

6 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Í í og og ís og ís ís og og Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. Í Í í í Í Í í í . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ís

7 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö í Hvar heyrir þú í? Dragðu hring utan um þær myndir. Skrifaðu ís á línurnar. Lestu orðin sem þú bjóst til. land jaki haf björn Tengdu saman hljóðin og sporaðu. s s sí s í í s ís

8 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Tengdu saman hljóðin og skrifaðu. í s á s S í s í í s í á Í s í S í s Á Í s Í á í og og og og og og s á s í Dragðu hring í kringum í. Lestu. Í í

9 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Ís, ís, ís. ís. Sísí ís. elskar ís. Sísí á ís og ás. á ekki ás. á Sísí sá á Lestu. Búðu til orð. Segðu orðin. Lestu og skrifaðu. Ís, ____ ____, ____ ____. á ekki ____ ____. Sísí á ____ ____ og ____ ____. ÍS

10 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm og sagði ekki og sagði og sagði sagði A A A A a a a a A a a- a- a . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Sporaðu fyrst og skrifaðu svo.

11 . . . . . . . . . . . . . . . . Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Hlustaðu eftir fyrsta hljóðinu og tengdu við réttan staf. Lestu. Á á Í í S s A a sagði a, a, a. sagði sa, sa, sa. sagði as, as, as. sagði Ása, Ása, Ása. Klappaðu orðin. Litaðu einn reit fyrir hvert klapp. á ____n____n____s. á b____n____n____. sagði Skrifaðu a á línurnar.

12 Ása sá Ása sá ís. Sísí sá ás. Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ Lestu. Búðu til orð. á Á a A í Í S s Hjálpaðu apanum að finna Ása sagði A-s-í-a. Sísí sagði sía. Finndu 3 leyniorð. ____ s ____ s ____ s ____ ____ í ____ s s í a a s a á í

13 ás Ása Sísí ís Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö . . . . . . . . . . Teiknaðu myndir sem byrja á a. Skrifaðu orðin ef þú getur. Aa Hvaða myndir eiga sama orðið? Á s a k k t r t í s s í a h t S í s í r Gerðu hring um orðin og skrifaðu.

14 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Lísa lás ekki Lísa lás Lísa ekki Lísa L L L L l l l l L l Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

15 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Lestu og skrifaðu. Búðu til orð. Lísa lá og las. Lísa las í Lísa las: sá lás. La, la, la, ég á lás, sagði Lestu. Litaðu. l = s = á = á á á á á á s s s s s l l l l l l l l l l l l l l l l l l a l s í á lá la la lí a l _______ á l _______ as l _______ ás l _______ ísa L ______

16 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Sporaðu orðið. sagði-sagði-sagði Skrifaðu rímorðin. Dragðu strik frá orðinu í rétta mynd. Alísa sagði Lísa sagði í_____ . Alísa sagði á, á, á. Lísa sagði l_____, l_____, l_____. Alísa sagði ás, ás, ás. Lísa sagði l_____, l_____, l_____. Hvað heitir stelpan? a s A í l Leystu gátuna. . . . . . lás Alísa ás ís sía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

17 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö + = sá Ása lás Lísa á ás Skrifaðu fyrsta stafinn í hverju orði á línurnar. Tengdu saman myndirnar og búðu til ný orð. Segðu orðin. Búðu til setningar. Ása á lás. + = + = + = . . .

18 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Ó Ó Ó Ó ó ó ól sól Ólíló Lóa Ólíló sól Ólíló Ólíló Óó Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. . . . . . . . . . . . . ó ó . . . . . . . . . . . .

19 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Hvað syngur Ólíló? Lestu og skrifaðu. Hvað syngja börnin? Lestu. (Lag: Byrjun lagsins Old McDonald had a farm) Ólíló á l, í, ó, í-a, í-a, ó. Lóló Ló á l, a, ó, lí-a, lí-a, ló. Sísí Sól á s, l, ó, sí-a, sí-a, só. Skrifaðu orð við myndirnar. í-a í-a ó

20 ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó ó á á á á á s á á á l á á á á á á s s s l l l l á á l Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Hvaða dýr er í pokanum? Tengdu orðin sem ríma. Klappaðu orðin. Litaðu einn reit fyrir hvert klapp. Litaðu. á = l = s = ó = á l . . . . . . . .

21 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Lestu og teiknaðu mynd. Lóa lá í sól og las. Lóa las: Ólíló á ól og . Ólíló sá sól. Ekki sól, ekki sól, sagði Ólíló. Raðaðu orðunum í setningu. sól Ólíló sá . Ekki sagði sól Ólíló Hvaða leið fór Ólíló? .

22 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm R R r r Rósa sagði rós Rósa og sagði R r Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. R R r r . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . rós

23 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Tengdu saman hljóðin og skrifaðu. Hvar heyrir þú r? Fremst, inni í orðinu eða aftast? í s á a ó s s ó ó ó á á l í a ó l á r ó s í r a á ó r á r Leystu gátuna.

24 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Nn Oo ó s l í á a r r Rósa og Lára róla á róló. Ró – ró og róla, sagði Rósa. Rósa sá Óla og Ara róa á róló. Ari á ár, sagði Rósa. Óli á ekki ár, sagði Lára. Lestu. óla ____ ____ ____ ____ óa ____ ____ ____ ós ____ ____ ____ ís ____ ____ ____ ósa ____ ____ ____ ____ ás ____ ____ ____ Raðaðu orðunum í setningu. sá róa Óla Rósa Búðu til orð. Lestu og skrifaðu. .

25 Leystu gátuna. Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Ei ei Auau Lestu og skrifaðu orðin. Lára Rós á Lóló. Lóló á ól. Lára Rós sá sár á Lóló. Ó, ó, sár á Lóló, sagði Lára Rós. Lestu og skrifaðu orðin sem vantar. Lára ____ ____ ____ á Lóló. Lóló á ____ ____. ____ ____ ____ ____ Rós sá sár á Lóló. Ó, ó, ó, ____ ____ ____ á ____ ____ ____ ____, sagði Lára Rós. Skrifaðu fyrsta stafinn í orðunum og lestu. Lára Rós ól Lóló sár . á

26 i i i i Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm I I I I il og risi il og il il risi I iSporaðu fyrst og skrifaðu svo. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . il

27 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Hvar heyrir þú i? Fremst, inni í orðinu eða aftast? Tengdu saman hljóðin og skrifaðu. l ________ s ________ r ________ Lestu og skrifaðu setningarnar rétt. Ári lá á Óla. Óli sá ekki Ára. Silli sá Ára. Silli Ára í Á, á, ekki, sagði Ári. Silli sá Ára í lá Óla Ári á __________________________________ . Ára Óli sá ekki __________________________________ . sagði Ári ekki á Á __________________________________ __________________________________ w. i

28 sósa ás ár lá ís sár sá rís lás Rósa . . . . . . . . . . Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Lestu og skrifaðu orðin. Ari sá risa og Íris sá risa. Risa í risa I, i, i, ri, risi, risi, sagði Ari. I, i, i, risi, risi, sagði Íris. Risi róar Ara og Írisi. Tengdu orð sem ríma. Klappaðu orðin. Litaðu einn reit fyrir hvert klapp. inniskór

29 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö rós – lás – róla – risi - Óli – síli – ás – ól – sól - il - Silli – órói – Lísa - sía Hjálpaðu Ára að finna Óla. Skrifaðu orðin sem hann finnur.

30 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm úr Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. Ú ú úr sagði úr Úa úr sagði úr Úa Ú Ú Ú Ú . . . . . . . . . . . . ú ú ú ú . . . . . . . . . . . .

31 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Hvar heyrir þú ú? Fremst, inni í orðinu eða aftast? Tengdu saman hljóðin og skrifaðu orðin. L i l l a L ú l l i S i l l a Lestu og skrifaðu orðin. l s l s r r ú L i l l a L ú l l i S i l l a

32 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Tengdu saman og búðu til nýtt orð. Segðu orðin. Lestu. Sá Lilla Ára? Sá Lára Ára? Sá Lúlli sól rísa? Sá Úlla Lúlla? Búðu til orð úr stöfunum. . . . . . . . . . . Krossaðu í réttan reit. ás . . Ég sá Ára, sagði Lára. Ég sá Silla, sagði Lilla. Ég sá Lúlla, sagði Úlla. Ég sá sól rísa, sagði Lísa

33 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö á s í l a ó r i ú s l a ó i r u á í l á í a r s i u ó a í u s ó r ú á l Skrifaðu alla stafina sem þú þekkir inn í rammann. Lestu bókstafina þrisvar. Lestu öll orðin þrisvar. ís sá ól ás og lá ár lás úr sól rós las róa il sár risi ekki róla sagði lús Ari Óli Lóa Ása 1 2 3 1 2 3

34 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm mamma amma mús amma mús amma M M M M m m m m Mm . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. amma

35 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Skrifaðu stafina sem vantar. Lestu og skrifaðu. á la m a sa a la ó sa r í ma ó la Rím. Lestu og skrifaðu. mála í ía ú ú s í án i Leystu gátuna. Míamú sá mús og Míamú sá l . Milla má líma og Milla má masa í s . Milla sá Óla og Milla má r . Mímí sá Móa. Mói má r . Amma .

36 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Lestu og skrifaðu. Hvað heita þau? Hjálpaðu Míamú að búa til orð. Hvaða myndir eiga sama orðið? M og r i M i Milla rissar og rissar. Milla má ekki rissa, sagði amma. Iss, iss, sagði Milla. Ég rissa og mála Móa, Mímí og Míamú. . . . . . . . . . . A . M

37 a s l l i M a s r ó s ú í ó Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Rím. Lestu og skrifaðu. Milla sagði Lóló og Silla sagði r_ ___________. Mímí sagði rís og Sísí sagði ________ . Míamú sagði sól og Milla sagði _________. Mói sá ála og Milla sagði __________ . Mímí sagði ás og Sísí sagði __________ _ . Milla má ríma og ríma, og ekki masa í ___________ . Hvað heitir hundurinn? a L s s i L Finndu leiðina til Millu. Dragðu strik á milli stafanna í nafninu hennar. s

38 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm um uss Ummi uss suss uss Ummi uss U U U U u u u u Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. U u . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

39 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Lestu og skrifaðu. r r _________________________ l l _________________________ ss _________________________ mmi _________________________ Lestu. Ummi á Sám. Sámur sá Álu í sumar. Urr, urr, urr. Sámur urrar á Álu. Ekki, ekki, uss, uss, Sámur. Ekki urra á Álu, sagði Ummi. Sámur er sár. Ummi á Sám. Ála urrar á Sám. Sámur urrar á Álu. Sámur má urra á Álu. Sámur er sár. Ekki urra, sagði Ummi. Krossaðu í réttan reit. Raðaðu stöfunum í orð. ú – m – r r______________________ i – r – i – s r______________________ í – i – m – s s______________________ m – m – i – U U______________________ Litaðu einn reit fyrir hvert klapp.

40 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Lestu. Ummi málar Lummu. Mu, mu, mu, sagði Lumma. Uss, uss, Ummi, ekki mála Lummu, sagði Mummi mús. Ég mála ekki Lummu, sagði Ummi. Lestu og skrifaðu stafina. Ari sá Ásu. Sísí sá Lís ____ . Rósa ____ ____ Lár ____ . Ómar ____ ____ Ló ____ . Ási ____ ____ Mí ____ . Óli ____ ____ Alís ____ . Lóló ____ ____ Úrsúl ____ . Ummi ____ ____ Ál ____ . Leystu gátuna. Mummi málar Lummu. Lumma málar Umma. Ummi málar Lummu. Krossaðu í réttan reit.

41 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Kastaðu upp teningunum. Búðu til orð og skrifaðu. Litaðu. m m m m m m u u u u u u u m m m m m m m m m m s s s a a a a a a a s u m r r í í í r u s u í í m m = r = u = a = í = s = u u u a a u m m m u s s s s s r í í * Sjá leiðbeiningar á bls. 63–64. *

42 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm E E E E e e e e er ég er Ella er sem er Ella Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. E e er . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

43 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö il er Mói er selur er Litaðu myndirnar í réttum lit. rós er sól er mús er Lestu og skrifaðu. Ég er að að Ég er að Ég er að Ég er að Ég er Hvað heitir strákurinn? . . . . .

44 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Er ís ? Er lús ? Er mús ? Eru selir ? Er mosi ? Eru síli ? Er sól ? Eru rósir ? Krossaðu í réttan reit. Rím. Lestu og skrifaðu. Ég er að róa, sagði L ____ ____. Ég er að róla, sagði S ____ ____ __ . Ég er að mála, sagði Á ____ ____ . Búðu til orð. r e a i l Ég les um Mósa, sagði R ____ ____ ___. Ég les um Samma, sagði a ____ ____ ___. Ég á ramma, sagði m ____ ____ ____ __.

45 Lestu. Teiknaðu mynd úr sögunni í rammann. Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö E l a s l í s E E l i m Hvað heita börnin? Ella á Ella selur og rúlla og rúlla á Ó, ó, á, á er sár. Ella róar er í rúmi Ellu. lúrir og malar. Lús, lús! Ég sá lús á sagði Ella. má ekki lúra í rúmi Ellu.

46 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm V V V V v v v v Vala var vera var Vala var Vera var Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. V v . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

47 Vera er að ____________ . Valur er að ___________ . Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö or _____________________________ ar _____________________________ er _____________________________ ír _____________________________ il _____________________________ el _____________________________ Tengdu hljóðin og skrifaðu orðin. Hvar heyrir þú v? Dragðu hring utan um þær myndir. v Lestu og skrifaðu. v o r líma l íma Samúel er að ___________ . Óliver er að ___________ . Eva er að ___________ . Elva er að ___________ . Vala er að ___________ .

48 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Valur er að Amma er að Valur er að síli. Vá, Valur, sagði amma. Valur semur vísu. Amma semur vísu. Krossaðu í réttan reit. Lestu. Valur er að í Varmá. Valur síli og ál. Vá, Valur, sagði amma Vala. Amma Vala, Milla og Sámur eru ekki að Amma semur vísu um Val sem er að síli og ál. Skrifaðu nöfnin.

49 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Veiddu orð með v og skrifaðu. Eva sími sól vír lús vísir Ívar vasi Valur Púslaðu stöfunum saman og búðu til tveggja eða þriggja stafa orð.

50 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm O O O O o o o o Olla ormur og ormur og Olla ormur ormur Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. Oo . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

51 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Hvað finnur kafarinn? Skrifaðu fyrsta stafinn í orðunum. Búðu til orð. Hvar heyrir þú o? Dragðu hring utan um þær myndir. o

52 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Finndu orðin á orminum og dragðu hring um þau. Olla, Ómar og Ormur lesa um orm sem lúrir á Vá, ormur á sagði Ómar. Ekki vil ég vera ormur á Ég vil vera ormur í mosa, sagði Olla. Ég vil vera ormur á [GULLi], sagði Ómar. Ég vil vera sem á orm og , sagði Ormur. Skrifaðu orðin. s ú m s ú l a l ó r s í l ó s s e l u r m ú s r ú m o r m u r ú r Ég vil vera , sagði . Ég vil vera á sagði . Ég vil vera sem á og sagði .

53 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Kastið til skiptis, færið skífurnar og skráið stafina í stafakassana. Búið til orð og skrifið á línurnar. Nota má sama staf tvisvar eða oftar. 1. _____________ 2. _____________ 3. _____________ 4. _____________ 5. _____________ 1. _____________ 2. _____________ 3. _____________ 4. _____________ 5. _____________ á s í a l ó r i ú m u e v o á s í a l r i ú m u e v o á s í a l ó r i ú m u í s a . . . . . . . .

54 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm N N N N n n n n Númi nú Númi Nusan nú Númi Númi Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. N n . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

55 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Hvar heyrir þú n? Fremst, inni í orðinu eða aftast? 9 Lestu og skrifaðu. Æfðu þig að lesa, ríma og skrifa. Nusan, Nói og Sissa mála og r _________ _________ _________ _______ __. Risinn Sammi selur n _________ _________ _________ ___ ______. Nusan sagði Nínu að mála M _____ _____ _____ . Ranna les vel um mús og s _________ ________ _. Númi og Nóra vola: Ég vil m _________ _________ _________ . Eva, Rúna og Lóa sáu Nínu r . -ni ___________________________________ -ni ___________________________________ -nir ___________________________________ má ra vi -na ___________________________________ -na ___________________________________ -na ___________________________________ vi vo rú v i na v i n i r

56 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Ameríka Afríka Evrópa Ástralía Asía Samúel Amína Vera Óliver Nusan Lestu. Lestu og skrifaðu. Vera og Nusan eru vinir. María og Óliver eru vinir. Amína og Vera eru vinir. Óliver og Samúel eru vinir. Amína og Nusan eru vinir. Samúel og María eru vinir. Suður- Ameríka María V ______________ _____________ og N eru ___________________________ M og Ó eru ___________________________ A og V eru_________ ___________________________ Ó og S eru___________ ___________________________ Við erum vinir

57 N ú m i u r r l s í m i a m m a n á l á Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö Lestu. Nína sá SMS í símanum sínum. Nína las SMS. Ég vil ekki vera í rúminu, sagði Nína. Ég vil vera með Núma og Lenu. Nína er lasin. Rosi er vinur Nínu. Orri er selur. Nína volar ú, ú, ú. Orri les SMS. Rosi losar Nínu. Rosi losar Orra. Orri losar Rosa. Krossaðu í réttan reit. Gerðu hring um orðin. Númi nál amma sími úr má Nusan urr il Númi og Lena eru vinir Nínu í Nesi. Nína er lasin og er í rúminu. Nína les um selinn Orra. Orri er í Ú, ú, ú, volar Orri. Rosi losar Orra úr

58 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Æ Æ Æ Æ æ æ æ æ Ævar væla næla Ævar sæla Ævar Sporaðu fyrst og skrifaðu svo. Ææ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

59 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö væ mæ la næ Lestu og skrifaðu. Lestu. Æsa vælir æ, æ, æ. Ég næ ekki nælu úr il-inni. Ekki væla, Æsa mín, sagði Ævar. Ég losa næluna úr il-inni. Skrifaðu orðin. Æsa . Ævar losar . Æsa er . Ævar losar næluna. Núna er sár á il Æsu. Æsa vælir ekki og er alsæl. væ mæ lir næ vær i sær a vær mær nær i n g s nær i l ær i Dragðu hring um ær. ær Litaðu einn reit fyrir hvert klapp. væl a væl i r v n a

60 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Lestu og skrifaðu. Sævar lærir um Sælu. Sæla er mamma Æsu og Ævars. Ævar nær í síli í á og Æsa nælir í orm. Lestu og skrifaðu. Namm, sagði Ævar. Namm, sagði Æsa. Ævar og Æsa eru sæl. Ví, ví, ég næ í , sagði Ævar. O, o, ég næli í , sagði Æsa. Búðu til orð. Æ s a v l æ r Namm, sagði . Namm, sagði . Ævar og Æsa eru .

61 Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö á í a u o æ ú ó e i æ ú á o a i a í e u i æ o á Dragðu línu eftir stafrófsröðinni a á e i í l m n o ó r s u ú v æ. Æfðu heiti þessara stafa þrisvar. Lestu öll orðin þrisvar. síli er lús mál var mús lesa rúm má ríma masa líma sár masa næla ég amma selur læra ormur mosi vinir Mímí Lára Rósa n v ú u s r m ó l í i e á a . . . . . . . . . . . . . . . . æ Æfðu hljóð og heiti þessara stafa þrisvar. s m v l n r m 1 2 3 1 2 3 o

Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm 62 Til kennara Fjórar vinnubækur fylgja lestrarkennsluefninu Lestrarlandið. Tvær eru merktar með +, þ.e. 1+ og 2+ en markmið þeirra er að mæta þörfum nemenda sem ráða ekki vel við Vinnubók 1 og 2. Í Vinnubók 1 eru æfðir bókstafirnir a, á, e, i, í, l, o, ó, r, s, u, ú, v og æ, auk þess sem kenndar eru orðmyndirnar og, ekki, sagði, að og ég. Lögð er áhersla á fjölbreyttar verkefnagerðir sem eru endurteknar í bókinni til að nemendur öðlist smám saman meira öryggi við að vinna verkefnin. Hver bókstafur er sýndur með íslenska fingrastafrófinu. Þetta er einkum gert með táknmálstalandi börn í huga en býður einnig upp á nýja leið til að styrkja innlögn bókstafanna. Um lestur Lestur er afar flókin hugræn aðgerð sem byggist á samspili og samhæfingu ólíkra þátta hugrænnar úrvinnslu þar sem tungumálið gegnir lykilhlutverki við merkingarsköpunina. Segja má að lestrarfærni samanstandi af tveimur meginþáttum: umskráningu og lesskilningi. Nemendur þurfa að læra að vinna með tákn bókstafanna og tengsl þeirra við hljóð talmálsins til að vera færir um að lesa texta og nálgast innihald hans. Færni barna í talmálinu, ekki síst orðaforði, leggur síðan grunn að lesskilningnum. Vinnubókinni fylgt úr hlaði Í vinnubókinni er lögð áhersla á að þjálfa alla meginþætti lestrarnámsins; tengsl bókstafa og hljóða, umskráningu, lesfimi, orðaforða, lesskilning og ritun eftir því sem við verður komið. Gert er ráð fyrir að nemendur vinni vinnubókina samhliða lestrarbókinni enda birtast sögupersónur hennar líka í vinnubókinni. Sumir nemendur geta auðveldlega unnið bókina sjálfstætt en aðrir þurfa markvissa kennslu og utanumhald. Mælt er með að kennarar fylgi skriftarþjálfuninni skipulega eftir með hverjum og einum. Nemendur sem hafa náð tökum á lestri ættu að spreyta sig á verkefnum sem finna má á vefnum Lesum og skoðum orð í Lestrarlandinu. Æskilegt er að nemendur vinni saman að þeim verkefnum. Hlustunarskilningur og orðaforði Á byrjunarstigi lestrarnámsins er mikill munur á færni barna við að skilja texta og að umskrá hann. Þess vegna er mikilvægt að kennarar efli orðaforða nemenda og lesskilning gegnum hlustun. Myndefni og sögur Lestrarlandsins gefa fjölmörg tækifæri til að þjálfa þessa þætti, bæði í hóp og hver fyrir sig. Myndefni má finna á vefnum Lestrarlandið á vefsíðu Námsgagnastofnunar og þar eru einnig allar sögurnar í sögubókinni lesnar. Stafaþekking og umskráning Góð og skilvirk umskráning er forsenda þess að nemandi getið lesið sér til skilnings. Rétt er að benda á að færni í hlustunarskilningi (að skilja lesinn texta) og umskráningu helst ekki í hendur við upphaf lestrarnáms og því henta textar til kennslu umskráningar öllu jöfnu ekki kennslu í lesskilningi og orðaforða og öfugt. Í vinnubókinni er leitast við að brúa að jafnaði þetta bil með myndefni, t.d. verkefnum um samyrði (ólíkir hlutir sem heita það sama, en hafa

Nn Oo Óó Pp Rr Ss Tt Uu Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ Ææ Öö 63 oft myndræna samlíkingu) og verkefnum um samsett orð. Einnig eru notaðar myndir öðru hverju í lestextum til að tjá orð sem innihalda bókstafi sem ekki er búið að kenna. Kennsluleiðbeiningar við einstök verkefni Leiðin til Óla bls. 29. Í þessu verkefni eiga börnin að finna leiðina til Óla. Á leiðinni finna þau myndir eða orð. Þau skrifa orðin og heiti hlutanna á línurnar. Athugið að verkefnið gefur möguleika á að fara stutta eða langa leið til Óla. Hopparinn bls. 31. Hér er verið að kenna lestur á stuttu sérhljóði á undan tvöföldu samhljóði (/ss/, /tt/, /mm/ o.s.frv.). Hopparinn sýnir hvernig taka þarf stökk frá fyrsta samhljóði yfir stutta sérhljóðið og lenda jafnfætis á samhljóðin tvö sem á eftir koma og stíga svo með öðrum fætinum yfir á síðasta hljóðið (langt sérhljóð á eftir tvöfalda samhljóðinu). Gagnlegt er að æfa þetta með því að skrifa orð á karton og láta börnin æfa sig að hoppa yfir stutta sérhljóðið (sjá myndir) og lenda með báða fætur samtímis hvorn á sitt samhljóðið. Börnin segja hljóð orðsins um leið og þau hoppa og stíga, þ.e.: Llll-ú-lllll-iii. Hér má ýkja lengd allra hljóða á meðan hoppað og stigið er í gegnum orðið nema ú er stutt. Þessi æfing er sérstaklega mikilvæg fyrir þá nemendur sem hafa veikleika í hljóðavitund. Oft eiga þeir erfitt með að greina mun á stuttu og löngu sérhljóði en sá vandi fylgir mörgum fram á fullorðinsár. Með því að láta líkamann fylgja eftir hraða og áherslum lestrarins í verklegri æfingu á gólfi (sjá myndir) skynja nemendur betur samspil stuttra sérhljóða á undan tvöföldum samhljóðum sem auðveldar þeim að festa þetta erfiða atriði í minni. Mikilvægt er að kenna börnunum að lenda með báða fætur samtímis á hvort samhljóðið. Frá og með þessu verkefni birtist hopparinn af og til við orð með tvöföldum samhljóða til að minna börnin á að nú þarf að hoppa yfir stutt sérhljóð í einhverjum orðum. Þjálfun lesfimi bls. 33 og bls. 61. Hér gefst mikilvægt tækifæri til að rifja upp bókstafi og orð sem komið hafa fyrir í vinnubókinni. Á þessu stigi lestrarnámsins vísar lesfimi til sjálfvirkni og nákvæmni við lestur bókstafa og stakra orða. Börnin geta æft sig ein eða unnið saman tvö og tvö og hlustað hvort á annað og jafnvel tímamælt. Þau geta líka metið sjálf hvernig þeim hefur gengið með því að krossa við í reitina eftir hvern lestur. Kennarar geta nýtt þessar æfingar til að kanna lesfimi barnanna og hversu vel þau þekkja þá bókstafi sem komnir eru. Teningaspil bls. 41. Nemendur kasta 5 teningum með bókstöfunum sem komnir eru og skrifa orðin sem hægt er að búa til á línurnar. Raða má teningunum í hvaða röð sem er til að finna orð en ekki breyta þeim hliðum sem upp koma.

64 Aa Áá Bb Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm ISBN 978-9979-0-1726-4 © Helga Sigurmundsdóttir og Steinunn Torfadóttir © teikningar: Linda D. Ólafsdóttir Teikningar af fingrastafrófi eru birtar með góðfúslegu leyfi Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra. Fagleg ráðgjöf og yfirlestur: Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, Kristjana Pálsdóttir Ritstjórn: Sylvía Guðmundsdóttir 1. útgáfa 2011 önnur prentun 2012 þriðja prentun 2014 fjórða prentun 2015 fimmta prentun 2017 sjötta prentun 2018 sjöunda prentun 2019 áttunda prentun 2020 níunda prentun 2021 tíunda prentun 2022 Menntamálastofnun Kópavogi Útlitshönnun og umbrot: Námsgagnastofnun Prentun: Ísafoldarprentsmiðja ehf. – Umhverfisvottuð prentsmiðja e t a andi L s rr rl ð Hvernig er hægt að búa til teninga með bókstöfum? Ein leið er að fara í smíðastofuna og biðja smíðakennarann að saga niður 5 litla teninga úr afgöngum. Reynið að hafa teningana sem jafnasta að stærð. Skrifið bókstafina með tússi á teningana þannig: Tveir teningar með samhljóðunum m, s, r, l, m, s og m, s, r, l, r, l. Þrír teningar með sérhljóðunum á, í, a, ó, i, ú /u (ú og u til skiptis). Hægt er að búa til yfir 30 merkingarbær orð úr þessum bókstöfum. Stafapúsl bls. 49. Nemendur æfa sig í að búa til mismunandi orð úr nokkrum bókstöfum sem búið er að kenna í vinnubókinni. Útbúa má raunveruleg stafapúsl úr krossviði eða pappa (má plasta) til að gera verkefnið áþreifanlegra. Einnig má nota Stafaöskju Námsgagnastofnunar. Í þessu verkefni geta nemendur séð hvaða áhrif einn bókstafur og staðsetning hans getur haft á merkingu orða. Ormaspilið bls. 53. Hver er fyrstur að búa til 6 orð? Ætlast er til að tveir nemendur vinni saman. Börnin kasta teningnum til skiptis, færa spilaskífuna (spilakarlinn) og skrá stafina sem þau lenda á í stafakssann sinn. Þau búa til orð úr stöfunum um leið og þau geta og skrifa orðin á línurnar. Það barn sem er á undan að búa til 6 orð, vinnur spilið. 1

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

40535 Lestrarlandið er námsefni handa börnum sem eru að byrja að læra að lesa. Efnið skiptist í sögubók, lestrarbók, tvær vinnubækur, hljóðbók og efni á vef. Í vinnubókunum er lögð áhersla á að þjálfa meginþætti lestrarnámsins. Gert er ráð fyrir að þær séu notaðar samhliða lestrarbókinni. Höfundar eru Helga Sigurmundsdóttir og Steinunn Torfadóttir. Teikningar eru eftir Lindu D. Ólafsdóttur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=