42 Í textanum um stjörnumerkin koma fyrir fjölmörg lýsingarorð. Þekkið þið einhver þeirra? Tengið saman orð og orðskýringu. Nægjusamur • Sú sem er dugleg að vinna Fjölhæf • Sá sem segir það sem honum býr í brjósti Orðheldinn • Sú sem vill alltaf standa sig vel Metnaðarfull • Sú sem hefur marga hæfileika Hreinskilinn • Sá sem er ánægður með það sem hann hefur Iðjusöm • Sá sem stendur við það sem hann segir Hvað þýða orðin? Krossið við rétta lýsingu. Sá sem er lífsglaður Sú sem er trygglynd hefur ánægju af lífinu á hund sem heitir Tryggur er heilsuhraustur er trú og traust að eðlisfari er góðlyndur tryggir sig Sá sem er réttlátur Sú sem er rómantísk er beinn í baki kemur frá borginni Róm. er sanngjarn hefur háan róm, talar hátt réttir fólki hjálparhönd er ástrík og hlý Sá sem er ævintýragjarn Sú sem er sjálfstæð les Öskubusku hugsar bara um sjálfa sig prófar nýja hluti stendur ein úti í móa æfir íþróttir lætur aðra ekki hafa áhrif á sig
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=