Lesrún 2

33 Samheiti Finnið orð sem merkja það sama og skrifið á línurnar. Orðin koma öll fyrir í ljóðinu. vísa: _________________ hugrekki: _________________ magurt: _________________ píla: _________________ hungrað: ________________ semja: _________________ Hér er önnur stúfhenda. Strikið undir stuðlana. Þeir eru 3 í fyrri línunni en 2 í þeirri seinni. Út í geiminn ákaft leita augu mín. Hvað er það, sem þarna skín? Jóhannes úr Kötlum Prófið að yrkja stúfhendu. • Gerið fyrst uppkast á blaði. Sýnið kennaranum ykkar og fáið álit. • Skrifið svo stúfhenduna ykkar í reitinn hér fyrir neðan og lesið hana upp fyrir félaga.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=