Lesrún 2

27 Hvað þýðir orðið ámátlega? Giskið fyrst og flettið svo í orðabók. Ég held það þýði: ________________________________________________ Það þýðir: ______________________________________________________ Skoðið málsgreinina. Það ýlfraði ámátlega í vindinum og greinar trjánna lömdu gluggana. Veljið ný sagnorð úr pokanum í stað lituðu orðanna. Takið eftir hvernig tilfinningin í textanum breytist. 1. Það _______________ ámátlega í vindinum og greinar trjánna ________________ gluggana. 2. Það _______________ ámátlega í vindinum og greinar trjánna ________________ gluggana. Krossaðu við rétta merkingu orðanna. að verða úti skupla að leika sér úti skutla að deyja utandyra rófa að skreppa út höfuðklútur – Skotta, já látum okkur nú sjá, sagði mamma. Hún Móhúsa-Skotta var draugastelpa sem var mjög þekkt á Íslandi fyrir langalöngu. Einhvern tímann á 18. öld minnir mig. Þetta var stúlka sem varð úti skammt frá Móhúsum á Stokkseyri. Hún fékk nafnið Skotta vegna skuplunnar sem hún bar á höfðinu. Henni var kennt um ýmislegt sem miður fór, ýmis skemmdarverk og jafnvel manndráp. Skotta átti vin sem var líka draugur. Hann kallaðist Móri. væla, strjúka, öskra, berja, hvísla, kýla

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=