Lesrún 2

22 Hvaða íþrótt er þetta? ___________________________________ Íþrótt er æfing eða keppni sem fer fram samkvæmt fyrir fram ákveðnum reglum. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegust? En félaga þínum? Lesið um nokkrar íþróttir og reynið að leysa gáturnar. Íþróttir Íþróttin gerir kröfu um líkamlegan styrk, liðleika, kraft, samhæfni og stjórn. Hún hefur formlega verið til síðan árið 1881 en barst fyrst til Íslands 1907 og er núna fjórða mest stundaða íþróttin á Íslandi. Bæði er hægt að stunda íþróttina sem einstaklingur og eins í hóp. Keppnisgreinar í henni eru til dæmis bogahestur, jafnvægisslá og gólfæfingar. Krossaðu í réttan reit. Íþróttamaður greinarinnar er sniðugur og góðhjartaður kröftugur og fimur langur og léttur Íþróttin hefur verið stunduð á Íslandi frá nítján hundruð og sjötíu frá átján hundruð áttatíu og eitt frá nítján hundruð og sjö Hvaða íþróttagreinar stundar þessi strákur? ____________________ ____________________ ____________________ ____________________ ____________________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=