Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

5 kjarnanum í þessu kennsluefni, Lesið upphátt – en þar er því lýst með nákvæm- um hætti hvernig unnið er með lestraraðferðir og spennandi upplestrarbók. Þetta kennaraefni er þýtt úr sænsku. Í þeirri útgáfu var stuðst við bókina Bakom masken eftir Kerstin Lundberg Hahn. Ákveðið var að fá íslenskan höfund sem skrifaði skáldsögu til að nota í þessu námsefni. Arfurinn eftir Arndísi Þórarins- dóttur var því frumsamin með þetta verkefni sérstaklega í huga. Kennarararnir og fyrirlesararnir Charlotta Lövbrand og Gunilla Ulefors skrifuðu Leiðarvísinn. Íslenska þýðingu og staðfærslu gerði Davíð Hörgdal Stefánsson.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=