Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

48 Arfurinn LÍFIÐ HELDUR ÁFRAM Leyfðu nemendum að deila sínum hugleiðingum og ræða þær. Gefðu þeim tíma til að skrifa fleira niður eða breyta fyrri punktum ef svo ber undir. Skoðið saman yfirlitsmyndina og farðu aftur yfir lestraraðferðina Að leysa lestrarhnúta . Taktu saman efni kennslustundarinnar með því að ræða við nemendur um megintilgang hennar. Náðum við settu marki og hvernig gerðum við það? Bentu þeim á að skilningurinn aukist eftir því sem lengra er lesið inn í bók- ina. Ábending: Áhugavert getur verið að finna píanóverk Bartók á netinu og leyfa nemendum að hlusta.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=