Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

Arfurinn SKJÁLFTI 43 Taktu saman efni kennslustundarinnar með því að ræða við nemendur um megintilgang hennar. Náðum við settu marki og hvernig gerðum við það? Spjallaðu aftur um að hægt sé að skilja texta með því að leita að vísbend- ingum innan hans. Með því að tengja þessar vísbendingar við eigin reynslu getur lesandinn lifað sig inn í textann og skilið hann betur. Lesandi sem hefur misst einhvern nákominn sér – eða á náinn ættingja sem býr í öðru landi – getur t.d. mátað eigin tilfinningar við það hvernig Hannesi gæti liðið. Hann saknar Guðvarðar – og getur eiginlega ekki rætt það almennilega við neinn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=