Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

Arfurinn ÓVINNANDI VERK 41 18 Mamma þoldi ekki að fara í tjaldferðalög – og svo voru það líka yfirleitt fullorðnir sem ákváðu hvenær ætti að fara í ferðalög og hvert ætti að fara. Mamma hans myndi ekki taka því vel ef Hannes væri allt í einu búinn að skipuleggja sumarfríið þeirra út af einhverri dellu í Guðvarði. Nei, það gengi ekki. Ef hann ætlaði í alvöru að gera þetta – sem hann ætlaði ekki að gera – þá kæmi enginn til greina nema Álfrún. Og Álfrún Lovísa var sko síðasta manneskja á jarðríki sem Hannes ætlaði að koma nálægt. Sama hvaða vitleysa Guðvarður segði að væri áríðandi. En hann má ekki segja mömmu sinni frá þessu. hvernig mun hann leysa þetta?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=