Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir
40 Arfurinn ÓVINNANDI VERK 17 dó? Guðvarður átti bíl. Guðvarður var ekki í grunnskóla. Það hefði verið lítið mál fyrir hann að skottast á Snæfells- nes. Hannes tróð bókinni og bréfinu aftur ofan í stóra um- slagið, þurrkaði sér um augun, og renndi umslaginu pirr- aður undir rúmið sitt. Hann gat ekkert staðið í þessu núna. Vildi bara fara að sofa og pæla í þessu seinna. Hann gæti kannski farið með bókina á byggðasafnið, þau hefðu örugglega áhuga á svona gömlu drasli þar. Eða hann gæti spurt mömmu hvað væri best að gera. Hannes sneri sér ergilegur á hliðina og breiddi sængina upp að eyrum. Hann ætlaði ekkert að hugsa um þetta meira. …Hann þekkti ekki einu sinni neinn sem gæti farið með honum í svona ferð! Hvernig upplifir þú sjónarhornið á teikningunni?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=