Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

21 Í ARFINUM FARA STÓRUNDARLEGIR ATBURÐIR AÐ GERAST EFTIR AÐ GUÐVARÐUR VINUR HANNESAR DEYR. LOFORÐIÐ SEM HANNES GAF VINI SÍNUM DREGUR SVO SANNARLEGA DILK Á EFTIR SÉR. ÁÐUR EN HANNES VEIT AF ER HANN FLÆKTUR Í FLÓKIN MÁL SEM GETA ENDAÐ SKELFILEGA. HÖFUNDUR SÖGUNNAR ER ARNDÍS ÞÓRARINS- DÓTTIR. HÚN HEFUR SKRIFAÐ MARGAR BÆKUR FYRIR BÖRN. NÁMSEFNIÐ LESIÐ UPPHÁTT ER ÞÝTT OG STAÐ- FÆRT ÚR SÆNSKU. ARFURINN ER FRUMSAMINN MEÐ ÞAÐ Í HUGA AÐ NOTA Í KENNSLU SEM BYGGIR Á UPPLESTRI KENNARA OG SAMSPILI KENNARA OG NEMENDA Á MEÐAN LESTRI SÖGUNNAR STENDUR. KENNSLULEIÐBEININGAR ERU Á VEF MENNTAMÁLASTOFNUNAR Arndís Þórarinsdóttir ARFURINN 5281

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=