Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

LEIÐARVÍSIR UM UPPLESTUR, LÆSI OG LESTRARAÐFERÐIR Í þessum leiðarvísi er að finna skýrar og nákvæmar leið- beiningar með lestri á skáldsögunni Arfinum eftir Arndísi Þórarinsdóttur. Leiðbeiningarnar eru einkum ætlaðar mið- stigskennurum og hugsaðar sem stuðningur við kennslu í lesskilningi. Margar af kennsluaðferðunum sem bent er á og stuðst er við í leiðarvísinum eru gagnreyndar og þekktar innan lestrarfræðanna. Höfundar leiðbeininganna eru Gunilla Ulefors og Charlotta Lövbrand grunnskólakennarar og fyrirlesarar. Þýðandi og staðfærandi er Davíð Hörgdal Stefánsson. Höfundur íslensku skáldsögunnar er sem fyrr segir Arndís Þórarinsdóttir. 40634

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=