Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

15 HEIMILDASKRÁ Beck, I.L., McKeown, M.G., Hamilton, R.L. & Kucan, L. (1997), Questioning the Author. An Approach for Enhancing Student Engagement with Text . Newark, Delaware: International Reading Association Hattie, J. (2012), Synligt lärande för lärare . Stockholm: Natur & Kultur. Lundahl, C. (2011), Bedömning för lärande . Stockholm: Norstedts. Molloy, G. (2007/08), När pojkar läser och skriver , Stockholm: Studentlitteratur AB. Reichenberg, M. (2008), Vägar till läsförståelse. Texten, läsaren och samtalet . Stockholm: Natur & Kultur. Um þessa heimild: Höfundurinn lýsir því hvernig hægt er að nota meðvitaða læsiskennslu sem útgangspunkt í umræðuaðferðinni Questioning the Author . Umræður sem eru vel uppbyggðar ýta undir að nemendur velti því fyrir sér sem þeir lesa. Skolverket (2011), Läroplan för grundskolan, förskoleklassen och fritidshemmet 2011 . Stockholm: Skolverket. Stensson, B. (2006), Mellan raderna. Strategier för en tolkande läsundervisning . Göteborg: Daidalos. Um þessa heimild: Höfundurinn leggur fram skýrar tillögur um uppbyggingu á heildrænni kennslunálgun í bókmenntalestri. Úr innihaldslýsingu: Hvað getur skólinn gert til að gera lesendur úr nemendum? Hvernig myndum við lestrar- menningu í kennslustofunni? Hvernig er hægt að byggja kennslustundir upp? Leshringir og fleira. Westlund, B. (2009), Att undervisa i läsförståelse. Lässtrategier och studieteknik . Stockholm: Natur & Kultur. Um þessa heimild: Rithöfundurinn og vísindamaðurinn Barbro Westlund fjallar fyrst um hugmyndafræðilegan bakgrunn nýjustu rannsókna á læsi og útskýrir síðan þrjár aðferðir sem þróa læsi og hafa verið rannsakaðar. Því næst fjallar hún um hlutverk læsiskennslu, allt frá leikskóla og á öðrum skólastigum, og leggur til raunhæfar aðferðir í kennslustofunni. Einn kaflanna fjallar um muninn á lestri heimildatexta og fagurbókmennta.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=