Leiðarvísir um upplestur, læsi og lestraraðferðir

11 YFIRLITSMYND Með því að nota t.d. • tímatengd orð • sögumannsyfirlit • tímalínu AÐ TAKA SAMAN TEXTANN LESTRARAÐFERÐIR Til dæmis út frá • kaflaheitum • myndum • texta AÐ SPÁ FYRIR UM TEXTANN AÐ SPYRJA SPURNINGA Spurningar til textans • hvað stendur í textanum? • hvað liggur á milli línanna? • hvað er að finna fyrir utan textann? Spurningar til höfundarins • spurningar um innihald textans • spurningar um upp- byggingu textans Til dæmis með því að • fletta til baka og lesa aftur • lesa áfram • spyrja spurninga • fletta upp merkingu orða • greina orð og setningar AÐ LEYSA LESTRARHNÚTA AÐ DRAGA ÁLYKT- ANIR AÐ SJÁ FYRIR SÉR Að finna tengingar út frá • innan textans • á milli textans og eigin reynslu • á milli textans og samfélagsins Að túlka og draga ályktanir • vísbendingum (í texta og myndum) • eigin reynslu • innri myndum Með því að styðjast við • sjón • bragðskyn • heyrn • tilfinningar • lykt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=