Leiklist í kennslu

42 LEIKLIST Í KENNSLU Þátttökuleikhús Í lokaþættinum þegar Gunna hefur ákveðið að segja frá atburðinum stöðvar kennari leikinn. Hann biður sjálfboðaliða að taka við hlutverki Gunnu og leika leikþáttinn til enda. Kennari spyr síðan nemendur hvort einhver sjái fyrir sér annan endi á leikþættinum. Ef einhver hefur aðra hugmynd má bjóða honum að taka við og leika þann endi (forum leik- hús). Endirinn gæti orðið margs konar og það er fínt! Að lokum er gott að hafa umræður en kennarinn verður alltaf að gæta þess að setjast ekki í dómarasætið heldur hlusta á allar tillögur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=