Leikgleði - 50 leikir

Leik gleði –50 leikir Leikir eru ein mikilvægasta og besta aðferð sem völ er á til að vinna að lýðheilsu einstaklinga. Heilsa skiptist í líkamlega, andlega og félagslega heilsu og má vinna með alla þessa þrjá þætti samhliða og á sama tíma í gegnum leik. Markmiðið með leikjunum í bókinni er að efla skynþroska barna, auka samvinnu þeirra og félagsfærni og það úti í náttúrunni. En þar fá börn einmitt meira áreiti fyrir öll skynfærin en innan dyra. Leikirnir skiptast í þrennt; námsleiki, samvinnuleiki og hreystileiki. Bókin er sett upp sem rafbók á vef Menntamálastofnunar og má prenta hana út í heild eða einstaka leiki. Höfundur bókarinnar er Sabína Steinunn Halldórsdóttir. 40097

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=