Láttu mig vera! Áhyggjupúkar

Fyrst þarf að hugsa hvort áhyggju- púkarnir séu að benda á alvöru hættu eða hvort þeir séu að skrökva. Mamma kallar þetta að vera áhyggjuspæjari. Stormur veit að köngulær eru ekki hættulegar og þess vegna þarf mamma ekki að vera hrædd við köngulær. Stormur veit líka að mamma þarf ekki að hafa áhyggjur af því að honum verði kalt. Hann kann að passa upp á það sjálfur. Þetta eru lítil vandamál sem áhyggjupúkar eru að skrökva að séu stór. Þegar Stormur er áhyggjuspæjari, skilur hann þetta. 14

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=