Láki Máni og þjófahyskið

Leynilöggur – Það eru þjófar í húsinu, segir Láki Máni og japlar tyggjó. – Við vitum það, svarar Dúss. – Hvernig? Láki Máni fer í svarta hanska. – Við erum leynilöggur. Dikk glottir. – Pabbi þinn er sjúkur í súkkulaði. Hann veit um alla felustaði í húsinu, segir Dúss. – Afi Láki tekur smákökur og gefur lipurtánum. Ljósastaurarnir ræna snyrtidóti. Allir taka það sem þá vantar. Það biður enginn um leyfi, segir Domm. Hvað tekur afi og hvað gerir hann við ránsfenginn? Hver stelur súkkulaði? Hverjir stela snyrtidóti? 18

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=