Láki Máni og montrassinn

6 Hvað gerir Láki Máni? Tilboð – Ha? Láki Máni er hissa. – Ég er að selja konfektmola. – Ég vil ekki kaupa, svarar Láki. – Þeir eru á tilboði, segir montrassinn. Sérstakt verð fyrir þig. Þetta er mjög fínt konfekt. Það er frá Austurríki. – Nei, takk, segir Láki Máni. Hann skellir hurðinni á montrassinn. Montrassinn fær sér mola og spígsporar heim til sín.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=