Láki Máni og montrassinn

15 Af hverju ætli krakkarnir séu hættir að hlusta? Grobb Montrassinn segir grobbsögur í skólanum. Hann talar um vin sinn sem er prins. Prins Pétur býr í fjarlægu landi. Páll pabbi hans er kóngur. Montrassinn talar um höll. Þar eru svartir svanir á tjörn. Svo er bílabraut í rósagarðinum. Montrassinn og prinsinn aka brautina þegar þeim sýnist. Þjónar færa þeim gos og sætindi. Krakkarnir eru hættir að hlusta. Þeir vilja frekar leika sér.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=