Lærum gott mál 2. hefti

Íslenskuefnið Lærum gott mál er einkum ætlað nemendum í efstu bekkjum grunnskólans og er þetta annað heftið í röð fimm hefta. Markmiðið með efninu er að auka málþroska og efla færni nemenda í að takast á við lestur og skrift í daglegu lífi. Lögð er áhersla á þá þætti sem mestu máli skipta við lestur, stafsetningu og ritun. Höfundar bókarinnar eru Elín Sigurbjörg Jónsdóttir og Þóra Rósa Geirsdóttir. 05786 40721

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=