Kynþroskaárin – kennsluleiðbeiningar

40740 Kynþroskaárin – Kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 25 Verkefni 6 Samþykki og snerting bls. 81–82 Aðföng • Verkefni 3 • Verkefni 4 Aðferð Ræðið að flest fólk er almennt ekki að snertast nema það þekkist vel. Það vill kannski sýna þér umhyggju eins og til dæmis með því að faðma þig eða það vill rétta þér hjálparhönd. Það er allt í lagi svo lengi sem þú samþykkir það og ert sátt/ur við snertinguna á sama hátt verður þú verður alltaf að leita eftir samþykki sjálfur áður en þú snertir viðkomandi. Ræðið jafnframt að fáir mega snerta kynfæri þín. Fólk sem myndi vilja gera það er: Foreldrar/aðstandandi/stuðningsaðili til að aðstoða með hreinlæti. Læknar, hjúkrunarfræðingar eða sjúkraflutningamenn í tengslum við læknisskoðun. Kærasta/kærasti/kærast með þínu samþykki. Leysið verkefni 3 og 4, ræðið hvort eftirfarandi er í lagi eða ekki í lagi þessum verkefnum? Skoðið bæklinginn um misnotkun: Verum örugg

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=