Kynþroskaárin – kennsluleiðbeiningar

40740 Kynþroskaárin – Kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 21 Verkefni 8 Einkarými eða almannafæri? Bls. 62–63 Aðföng • Mynd 6 • Mynd 7 Aðferð • Mynd 6. Spyrjið nemendur er þetta í einkarými eða almannfæri? Einkarými er staðurinn sem þú ert einn og enginn getur séð þig ef þú lokar hurðinni og dregur fyrir. • Mynd 7. Spyrjið nemendur er þetta í einkarými eða almannfæri? Búðin er almannafæri. Það getur verið fleira fólk í búðinni og þú séð það eða það getur séð þig.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=