40741 Allt um ástina – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 52 Einkarými Eru staðir þar sem við erum ein eða með einhverjum öðrum og enginn getur séð mig eða okkur. Almannafæri Eru staðir þar sem við erum líklegri til að vera með eða sjá annað fólk eða annað fólk er líklegt til að sjá okkur. Mynd 1 Einkarými og almannafæri
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=