40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 19 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Þau sem eru með sterka sjálfsmynd hafa hugrekki til að segja stundum nei. • Sjálfsmynd getur aldrei sveiflast upp og niður. • Þau sem eru með veika sjálfsmynd leyfa oft öðrum að taka ákvarðanir fyrir sig. • Það er hægt að styrkja sjálfstraustið með því að prófa nýja hluti. • Það er mikilvægt að vera ákveðinn. • Að vera frekur og ákveðin er sami hluturinn.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=