Kynþroskaárin - nemendaverkefni

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 178 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Strákar/stálp verða oftast kynþroska um 8 ára. • Strákar/stálp fara í mútur við kynþroska. • Hár byrjar að vaxa undir höndum fyrir ofan efrivör og á kynfærum við kynþroskann. • Margir strákar/stálp byrja að fá standpínu við kynþroskann. • Það þarf að fara oftar í sturtu þegar við verðum kynþroska.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=