Kynþroskaárin - nemendaverkefni

40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 124 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Þegar við eldumst þá gránar stundum hárið. • Lítil börn geta verið ein heima. • Líkaminn breytist eftir því sem við eldumst. • Fullorðnir þurfa að passa lítil börn. • Mörg börn nota pela og/eða snuð.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=