40739 Kynþroskaárin – nemendaverkefni | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 113 Upprifjun frá síðasta tíma rétt rangt • Fjölskylda er til dæmis foreldrar, frænkur og frændur. • Það má ekki knúsa þá sem eru í fjölskyldunni. • Það er í lagi að gefa aðstoðarmanni sinni fimmu. • Við snertum helst ekki ókunnuga. • Við getum rætt við fólk sem við þekkjum vel um persónulega hluti. • Fólk sem er skylt manni, samanber systkini, frændur, frænkur, foreldrar, afar og ömmur geta aldrei orðið kærast/kærasta eða kærasti, slíkt er bannað með lögum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=