Kynningarskrá 2025

68 Náttúrugreinar Náttúrugreinar | miðstig Náttúrulega 1, 2 og 3 | N | V | K | N | V | K | H Náttúrulega 1–3 er kjarnaefni í náttúrugreinum fyrir miðstig. Bækurnar fjalla um undirgreinar náttúrugreina í fimm þemaköflum: 1) líf og lífverur, 2) líkaminn, 3) tækni, kraftar og orka, 4) geimur og hvolf, 5) jörð og náttúra. Rafbækurnar bjóða upp á gagnvirka eiginleika eins og þrívíðar myndir sem sumar er hægt að skoða í viðbættum veruleika í snjalltækjum, stutt fræðslumyndbönd, orðskýringar og sjálfspróf sem gefa endurgjöf. Í kennsluleiðbeiningum er lögð áhersla á aðlögun að ólíkum nemendahópum og fjölbreytt verkefni og á vefnum er einnig að finna námsmatsbanka með tillögum að matsaðferðum. Greiningarlyklar um smádýr | N | N | VE Greiningarlyklar um smádýr auðvelda nemendum að greina smádýr sem finnast á landi, í fjöru og í ferskvatni. Lyklarnir eru sérstaklega sniðnir til notkunar í vettvangsferðum og eru plastaðir til að þola útivist. Á upplýsingavefnum er að finna ítarlegt efni og myndir af dýrum í samræmi við flokkunarlyklana. Efnið byggir á útgefnum greiningarlyklum og nýtist vel í náttúrugreinum. Verklegar æfingar í náttúrufræði 5.–7. bekkur | V Safn fjölbreyttra verklegra æfinga í eðlis- og efnafræði sem hægt er að nýta með öllu grunnefni í náttúrufræði. Æfingarnar miðast við nemendur á miðstigi en nýtast einnig á öðrum aldursstigum. Fjallað er um orku og orkuform, bylgjur og rafmagn, byggingu og eiginleika efna og efnabreytingar, kraft og hreyfingu. 5902 NÁTTÚRULEGA 1 ! þú á leið í náttúrufræði þar sem þú lærir sannm náttúruna. Þar er hægt að komast nær því hvernig heimurinn virkar en allt í kringum túrufræði! Meira að segja það að sjá er náttog þú færð aðeins að kynnast því í bókinni. ók munt þú læra ýmislegt fleira um náttúruna g lífið á jörðinni byrjaði. Þú lærir um líkamann nig hann stendur uppréttur og hvernig hann yft sig. Þú færð að gera vísindatilraunir, prófa og reyna að finna upp á nýjum hlut! Þú munt aka veðrið, skoða náttúruna og skilja betur na Ísland er eins og það er. kemmtun! ga 1 er fyrsta kennslubókin af þremur í bóka- Hann er ætlaður í kennslu í náttúrugreinum ig. Með bókinni fylgir vinnubók, kennsluleið- gagnvirkur spurningabanki, námsmatsbanki eru Halldóra Lind Guðlaugsdóttir, ur Alma Snæbjörnsdóttir Ýr Birgisdóttir ndur er Krumla NÁTTÚRULEGA 1

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=